Þórsarar töpuðu gegn Grindavík í undanúrslitaleik Lengjubikars karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn fór fram í DHL-höllinni og Grindvíkingar sigruðu 66-80.
↧