Í dag var undirritaður samningur á milli Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Hópbíla hf. um almenningssamgöngur á starfssvæði SASS og milli Suðurlands og höfuðborgarsvæðisins.
↧