Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur ákveðið að fresta staðfestingu á 170 til 220 m breiðu belti í aðalskipulagi 2010 til 2022 sem liggur frá Hólmsárvirkjun að Búlandsvirkjun og frá henni til norðurs að Sigöldulínu 4.
↧