Taekwondo beltapróf voru haldin um síðustu helgi í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. 96 iðkendur voru voru skráðir til prófs og náðu flestir sínum markmiðum.
↧