Bryndís í fimmta sæti í Sterkasta kona heims
Bryndís Ólafsdóttir, kraftakona á Selfossi, varð í fimmta sæti í keppninni um Sterkustu konu heims sem fram fór í Finnlandi um helgina.
View ArticleSteinunn Sigurðardóttir í Hveragerði
Í kvöld kl. 20 mun Steinunn Sigurðardóttir heimsækja Bókasafnið í Hveragerði og m.a. lesa úr nýútkominni bók sinni, Fyrir Lísu.
View ArticleDekurdagur á Kirkjuhvoli
Dekurdagur var á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli fyrir skömmu þar sem heimilisfólki var boðið upp á nudd, förðun, hárgreiðslu og handsnyrtingu fagfólks, sem allt gaf vinnu sína.
View ArticleStórt torg við brúarsporðinn og bæjargarðurinn heldur sér
Ný tillaga að deiliskipulagi miðbæjarins á Selfossi var kynnt á opnum fundi sem bæjarstjórn Árborgar boðaði til í Ráðhúsinu á Selfossi í síðustu viku. Í framhaldinu samþykkti skipulags- og...
View ArticleSjö bílveltur í liðinni viku
Mikil og lúmsk hálka hefur verið í umdæmi Hvolsvallarlögreglunnar og akstursskilyrði ekki góð. Sjö bílveltur voru tilkynntar til lögreglunnar í liðinni viku þar sem ökumenn misstu bíla sína í hálku.
View ArticleSóttu skólahóp í Þórsmörk
Björgunarsveitin Dagrenning á Hvolsvelli fékk tvö útköll í síðustu viku þar sem aðstoða þurfti ferðafólk.
View ArticleBlámi Þingvallavatns minnkar ef fram heldur sem horfir
Í nýrri skýrslu á vegum Náttúrufræðistofu Kópavogs um ástand Þingvallavatns kemur fram að umtalsverðar breytingar hafa átt sér stað í efna- og eðlisþáttum og lífríki vatnsins á undanförnum áratugum.
View ArticleMóru heilsast vel
Ærin Móra, sem er í eigu Sæþórs Gunnsteinssonar á bænum Presthvammi í Aðaldal, hefur braggast ótúlega vel eftir að henni var bjargað úr fönn af liðsmönnum Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á...
View ArticleHuggulegir mömmumorgnar í Þorlákshöfn
Eftir nokkurt hlé var ákveðið að bjóða aftur upp á mömmumorgna á bókasafninu í Þorlákshöfn.
View ArticleTæpar 53 milljónir króna á Suðurland
Ríkisstjórn Íslands samþykkti í vikunni úthlutun 400 milljóna króna í sóknaráætlanir landshluta fyrir árið 2013. Suðurland fær 52,9 milljónir eða 13,2%.
View ArticleHreimur á heimavelli
Tónlistarmaðurinn Hreimur Örn Heimisson heldur tónleika í Sögusetrinu á Hvolsvelli í kvöld kl. 21 í tilefni af útgáfu fyrstu sólóplötu sinnar, Eftir langa bið.
View ArticleEldjárn og aðrir góðir
Að vanda mætir úrvalslið rithöfunda á upplestrarkvöld í Sunnlenska bókakaffið í kvöld. Húsið opnar klukkan átta, lestur hefst um klukkan hálfníu og á tíunda tímanum gefst svo oft kostur á að spjalla...
View ArticleHlynur Geir kylfingur ársins hjá GOS
Hlynur Geir Hjartarson var valinn kylfingur ársins hjá Golfklúbbi Selfoss á aðalfundi félagsins sem haldinn var í golfskálanum á Svarfhóli í gærkvöldi.
View ArticleMikill viðsnúningur á rekstrinum
Mikil viðsnúningur varð á rekstri Golfklúbbs Selfoss í ár, miðað við síðustu ár. Hagnaður af rekstri klúbbsins var rúmar 3,8 milljónir króna.
View ArticleTrönuspjallið sló í gegn
Fjölmenni var hjá listmálaranum Elfari Guðna Þórðarsonar á lokadegi sýningarinnar Frá Djúpi til Dýrafjarðar í Gallerí Svartakletti á Stokkseyri síðastliðinn sunnudag.
View ArticleBjarni hættur í Vg
Bjarni Harðarson, varabæjarfulltrúi Vinstri grænna í Árborg, hefur sagt sig úr flokknum. Bjarni birti grein í Morgunblaðinu í dag þar sem hann gagnrýndi forystu flokksins harðlega vegna Evrópumála og...
View ArticleBæjarjólatréð fellt í Borgarhrauninu
Stærðarinnar grenitré var fellt í Borgarhrauni í Hveragerði í dag og flutt í Smágarðana við Breiðumörk þar sem það mun þjóna sem jólatré Hvergerðinga í ár.
View ArticleÞórsarar hefndu sín á Stólunum
Þórsarar eru eitt fjögurra liða sem eru efst í Domino's-deild karla í körfubolta eftir að liðið lagði Tindastól á útivelli í kvöld, 85-101.
View ArticleJólamarkaður VISS opnar í dag
Hinn árvissi jólamarkaður VISS, vinnu- og hæfingarstöðvar, Gagnheiði 39 á Selfossi opnar kl. 11 í dag. Í ár fagnar VISS 30 ára starfsafmæli.
View ArticleTöfrabragðanámskeið á Selfossi
Töframaðurinn Einar Mikael mætir á Selfoss í dag með sitt vinsæla töfrabragðanámskeið. Frítt er á námskeiðið sem haldið verður í Hagkaup kl. 16 og allir sem mæta fá frítt töfradót.
View Article