Fjölmenni var hjá listmálaranum Elfari Guðna Þórðarsonar á lokadegi sýningarinnar Frá Djúpi til Dýrafjarðar í Gallerí Svartakletti á Stokkseyri síðastliðinn sunnudag.
↧