Töframaðurinn Einar Mikael mætir á Selfoss í dag með sitt vinsæla töfrabragðanámskeið. Frítt er á námskeiðið sem haldið verður í Hagkaup kl. 16 og allir sem mæta fá frítt töfradót.
↧