Stærðarinnar grenitré var fellt í Borgarhrauni í Hveragerði í dag og flutt í Smágarðana við Breiðumörk þar sem það mun þjóna sem jólatré Hvergerðinga í ár.
↧