$ 0 0 Í kvöld kl. 20 mun Steinunn Sigurðardóttir heimsækja Bókasafnið í Hveragerði og m.a. lesa úr nýútkominni bók sinni, Fyrir Lísu.