Dekurdagur var á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli fyrir skömmu þar sem heimilisfólki var boðið upp á nudd, förðun, hárgreiðslu og handsnyrtingu fagfólks, sem allt gaf vinnu sína.
↧