Í nýrri skýrslu á vegum Náttúrufræðistofu Kópavogs um ástand Þingvallavatns kemur fram að umtalsverðar breytingar hafa átt sér stað í efna- og eðlisþáttum og lífríki vatnsins á undanförnum áratugum.
↧