Helga Rún Ungfrú Suðurland 2011
Helga Rún Garðarsdóttir frá Hólmi í Austur-Landeyjum var valin fegurðardrottning Suðurlands 2011 á keppninni Ungfrú Suðurland á Hótel Selfossi í kvöld.
View Article„Pabbi lagaði kjólinn”
„Þetta var alveg æðislegt kvöld, miklu skemmtilegra en ég átti von á og þetta leið allt of hratt,” sagði Ungfrú Suðurland 2011, Helga Rún Garðarsdóttir, eftir krýninguna í kvöld.
View Article„Ætlaði ekki að hætta að titra”
Guðrún Birna Gísladóttir, frá Hveragerði, var kosin netstúlka sunnlenska.is auk þess að hljóta þriðja sætið í Ungfrú Suðurland í kvöld.
View ArticleFlóahlaup Samhygðar í dag
33. Flóahlaup UMF Samhygðar hefst kl. 14:00 við Félagslund í Gaulverjarbæjarhreppi.
View ArticleÁrborg tapaði í rigningunni
Árborg tók á móti KB í B-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Breiðhyltingar sigruðu 1-3.
View ArticleKjörsókn svipuð og í þingkosningum
Kjörsókn í Suðurkjördæmi klukkan 12:00 var 12,12% sem er svipað og á sama tíma í síðustu alþingiskosningum.
View ArticleGuðmunda skoraði gegn Englandi
Selfyssingurinn Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði fyrra mark U17 ára liðs Íslands í knattspyrnu sem lagði Englendinga í milliriðli EM í Póllandi í dag.
View ArticleHamar og KFR töpuðu
Hamar og KFR töpuðu bæði leikjum sínum í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag.
View ArticleMest andstaða í Suðurkjördæmi
Þegar talið hafði verið upp úr kjörkössum í Suðurkjördæmi í kosningum um Icesave-lögin var niðurstaðan 72,9% nei en 27,1% já.
View ArticleFjórir gistu fangageymslur
Fjórir gistu fangageymslur lögreglunnar á Selfossi í nótt vegna líkamsárásar fyrir Hvítahúsið á Selfossi um kl. 4 í nótt.
View ArticleUnnur fékk jafnréttis-viðurkenningu
Unnur Stefánsdóttir, frá Vorsabæ í Flóa, fékk jafnréttisviðurkenningu 31. flokksþings Framsóknarflokksins í dag.
View ArticleKvennaleikur blásinn af
Leikur Selfoss og Sindra í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu á Selfossvelli var flautaður af á 35. mínútu vegna veðurs í stöðunni 6-0.
View ArticleFólki bjargað úr reykfylltu húsi
Rembihnútar og rauði takkinn er yfirskrift innanfélagskeppni sem liðsmenn Björgunarfélags Árborgar tóku þátt í í dag.
View ArticleÁrborgarar aðstoðuðu á Suðurnesjum
Fimm manns úr Björgunarfélagi Árborgar voru sendir á vettvang á Suðurnesjum undir kvöld til að sinna óveðursútköllum.
View ArticleOfurölvi festi bílinn
Ofurölvi ökumaður missti bíl sinn út af Hamarsvegi í Villingaholtshreppi á tólfta tímanum í gærkvöldi og festi bílinn.
View ArticleVörubílspallur fauk á hús
Tjón varð á þremur húsum í Vík í Mýrdal í nótt þegar stór vörubílspallur tókst á loft í rokinu.
View ArticleFimm hafa stöðu sakbornings
Tólf voru yfirheyrðir í gær vegna fólskulegrar líkamsárásar við Hvítahúsið á Selfossi á sunnudagsmorgun.
View ArticleEldingu sló niður í Hellisheiðar-virkjun
Eldingu sló niður í Hellisheiðarvirkjun um kl. 6 í morgun og sló einni túrbínu af fimm út af þeim sökum.
View ArticleEkki dýpkað fram að páskum
Þrátt fyrir afleitt veður um helgina náði Skandia að dýpka lítillega í Landeyjahöfn. Spáð er umhleypingum og ölduhæð yfir tveimur metrum fram að páskum.
View ArticleVarð undir snjóhengju
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti alvarlega slasaðan mann á fertugsaldri sem hafði orðið undir snjóhengju á Kili um kl. 10 í morgun.
View Article