Þrátt fyrir afleitt veður um helgina náði Skandia að dýpka lítillega í Landeyjahöfn. Spáð er umhleypingum og ölduhæð yfir tveimur metrum fram að páskum.
↧