$ 0 0 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti alvarlega slasaðan mann á fertugsaldri sem hafði orðið undir snjóhengju á Kili um kl. 10 í morgun.