Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði annan leikinn í röð fyrir U17 ára landslið Íslands í knattspyrnu sem lagði Pólland í dag, 2-0, og tryggði sér sæti í úrslitakeppni EM í sumar.
↧