Guðmunda skoraði aftur
Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði annan leikinn í röð fyrir U17 ára landslið Íslands í knattspyrnu sem lagði Pólland í dag, 2-0, og tryggði sér sæti í úrslitakeppni EM í sumar.
View ArticleLægri símkostnaður við kaup á farsímum
Elko og Tal hafa samið um að Elko muni hér eftir bjóða öllum sem kaupa farsíma hjá fyrirtækinu frínotkun hjá Tali.
View ArticleVilja einnig meiri not af Landeyjahöfn
Sveitarstjórnarmenn í Rangárþingi eystra fylgjast náið með hugmyndum Vestmannaeyinga um frekari nýtingu á Landeyjahöfn.
View ArticleVerndarenglarnir á svið á Sólheimum
Æfingar eru nú í fullum gangi hjá Leikfélagi Sólheima á leikritinu Verndarenglarnir eftir Þórnýju Björk Jakobsdóttir. Frumsýning er á sumardaginn fyrsta.
View ArticleNý lögreglubíll á Hvolsvelli
Lögreglan á Hvolsvelli tók á dögunum í notkun nýja og glæsilega bifreið af gerðinni Skoda Octavia Scout sem er fjórhjóladrifinn skutbifreið.
View ArticleÓvissa um nýtt útboð strætó
Óvissa er um fyrirkomulag strætóferða milli Selfoss og Reykjavíkur en samningar Hveragerðis og Árborgar við Sérleyfisbíla Akureyrar um daglegar ferðir á leiðinni rennur út um næstu áramót.
View ArticleLögreglan leitar að manni
Lögreglan á Selfossi þarf að ná til mannsins í ljósu peysunni, vinstra megin á myndinni sem fylgir þessari frétt.
View ArticleHyggur á gerð heimildarmyndar um Skáldagötuna
Morten Ottesen í Hveragerði hyggur á gerð heimildarmyndar um Skáldagötuna í Hveragerði sem mun fjalla um þjóðþekkt skáld sem bjuggu við Frumskóga á árunum 1940 til 1960.
View ArticleMiðasala hafin á konukvöld
Hið árlega Konukvöld Hvítahúsins og Suðurland FM verður haldið laugardagskvöldið 16. apríl nk.
View ArticleHerjólfur til Þorlákshafnar fram yfir páska
Herjólfur mun sigla til Þorlákshafnar fram yfir páska. Ekki verða teknar upp áætlunarsiglingar í Landeyjahöfn fyrr en vitað er með vissu að hægt sé að sigla þangað til lengri tíma.
View ArticleSelfoss lagði Íslandsmeistarana
Selfyssingar lögðu Íslandsmeistara Breiðabliks 3-0 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld.
View ArticleSjúkraflutninganemar í verklegu námi
Sjúkraflutningamenn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands hafa séð um verklega kennslu á grunnnámskeiði í sjúkraflutningaskólanum sem lýkur í næstu viku.
View ArticleSérstök tilboð fyrir stéttarfélög og eldri borgara
Að sögn Inga Þórs Jónssonar, framkvæmdastjóra Hótel Hot Spring í Hveragerði, þá eru bókanir farnar að tínast inn fyrir sumari en undanfarið hefur verið unnið að því að kynna starfsemi þess, bæði hér...
View ArticleMikil ásókn í sumarstörf
Alls bárust 120 umsóknir í störf flokkstjóra og garðyrkjufólks hjá Vinnuskóla Árborgar fyrir komandi sumar.
View ArticleOpið hús á Reykjum á laugardaginn
Hið árlega opna hús í Landbúnaðarháskólanum á Reykjum í Ölfusi verður nk. laugardag en ekki á sumardaginn fyrsta.
View ArticleÁgúst hættur hjá Hamri
Körfuknattleiksdeild Hamars mun ekki endurnýja þjálfarasamning Ágústs Björgvinssonar sem þjálfað hefur karla og kvennalið Hamars undanfarin ár.
View ArticleKosið milli Sigrúnar og Jóns
Kosið verður milli sr. Sigrúnar Óskarsdóttur og sr. Jóns Dalbú Hróbjartssonar í síðari umferð í vígslubiskupskjöri í Skálholti.
View ArticleOpinn fundur um Vatnajökulsþjóðgarð
Svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarðs og þjóðgarðsvörður á vestursvæði halda opna svæðisfundi um þjóðgarðinn og atvinnutækifæri tengd honum í dag.
View ArticleBókasafnsdagurinn í dag
Bókasafnsdagurinn er í dag, fimmtudaginn 14. apríl, og verður dagskrá allan daginn í bókasöfnunum í Árborg og í Hveragerði.
View ArticleDregur lítillega úr atvinnuleysi
Atvinnuleysi á Suðurlandi var 6,9% í mars en var 7,2% í febrúar, 7,4% meðal karla en 6,4% meðal kvenna.
View Article