Stefnt að tvöföldun gistirýmis
Að sögn Margrétar Magnúsdóttur rekstrarstjóra gistiheimilisins Kvöldstjörnunnar á Stokkseyri ríkir talsverð bjartsýni varðandi reksturinn í sumar og bókunarstaða er góð.
View ArticleSóknargjald er ekki skattheimta
„Þrengt hefur verulega að fjárhag sókna með því að ríkisvaldið hefur einhliða ákveðið að lækka sóknargjöldin sem er tekjustofn þeirra,“ segir Eiríkur Jóhannsson sóknarprestur í Hrunaprestakalli.
View ArticleSumarbústaðaeigendur fjarlægi girðingar
Sumarbústaðaeigendum innan Þjóðgarðsins á Þingvöllum hefur verið gert að fjarlægja girðingar umhverfis bústaði sína.
View ArticleBjartsýni fyrir sumarið
Veitingastaðurinn Hafið Bláa við ósa Ölfusár opnaði á ný í byrjun mars eftir vetrarlokun. Að sögn Guðna Gíslasonar eiganda staðarins ríkir bjartsýni fyrir sumarið og talsvert er komið af bókunum vegna...
View ArticleDópaður undir stýri
Lögreglan á Selfossi stöðvaði ökumann á Þingvallavegi við Álftavatn í morgun grunaðan um að aka undir áhrifum fíkniefna.
View ArticleLítið malbikað á Suðurlandi
Vegagerðin ætlar að leggja 6,9 kílómetra af bundnu slitlagi á vegi á Suðurlandi í sumar.
View ArticleJónas og Ritvélarnar á Stokkseyri
Tengdasonur Stokkseyrar, Jónas Sigurðsson, mætir með Ritvélar framtíðarinnar til tónleikahalds á veitingastaðnum Við Fjöruborðið á Stokkseyri í kvöld.
View ArticleRáðlagður mánaðarskammtur af gleðistraumum
Í vikunni kom út ný íslensk skáldsaga; Trúður-Borg óttans, eftir Sigurð Fannar Guðmundsson.
View ArticleVinnuhópurinn tekinn til starfa
Vinnuhópur sem fara á yfir verklag Grunnskólans í Hveragerði í eineltismálum hefur tekið til starfa. Hefur hópurinn þegar hist tvisvar og átt viðtöl við fjölmarga einstaklinga.
View ArticleAukning í vörupökkun á Selfossi
Hætt verður að pakka nýmjólk og léttmjólk í fernur hjá MS Selfossi nú í vor en framleiðsla á Matreiðslurjóma og Fjörmjólk mun flytjast á Selfoss.
View ArticleÚrslitin í trúbbakeppninni í kvöld
Úrslitakvöld Trúbadorakeppni 800Bars á Selfossi verður haldið í kvöld og hefst keppnin kl. 22:00.
View ArticleEnn of grunnt í Landeyjahöfn
Dýpi við hafnarmynni Landeyjahafnar er hvergi nægjanlegt svo öruggt þyki að sigla inn í höfnina. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Eimskip.
View ArticleGrunaður um ölvunarakstur
Ökumaður sem velti bíl sínum á milli Hólms og Nýjabæjar, vestan við Kirkjubæjarklaustur, síðdegis er grunaður um ölvunarakstur. Hann var fluttur á sjúkrahús með þyrlu, bíllinn er gjörónýtur.
View Article„Við vorum miklu betri”
Selfyssingar sigruðu Aftureldingu, 24-26, í lokaumferð N1-deildar karla í handbolta í kvöld. Bæði lið luku keppni með 10 stig, í 7. og 8. sæti deildarinnar.
View ArticleGuðjón Ólafur sigraði
Hvergerðingurinn Guðjón Ólafur Kristjánsson rúllaði upp trúbadorakeppni 800Bars en úrslitakvöldið fór fram í kvöld.
View ArticleÆsispennandi netkosning
Keppnin Ungfrú Suðurland 2011 fer fram á Hótel Selfossi í kvöld en kosningu um netstúlku sunnlenska.is lýkur kl. 18 í dag.
View ArticleLífræn ræktun í heimilisgörðum
Í kvöld kl. 20:30 verður Jóhanna B. Magnúsdóttir með fyrirlestur um lífræna ræktun í heimilisgörðum á Hótel Geirlandi í Skaftárhreppi.
View ArticleAllir leggjast á eitt
Knattspyrnudeild Umf. Selfoss skrifaði undir styrktarsamninga við fjögur fyrirtæki á Selfossi á dögunum.
View ArticleTuttugu sækja um stöðu skólastjóra
Tuttugu umsækjendur eru um starf skólastjóra í Grunnskóla Bláskógabyggðar en Arndís Jónsdóttir, skólastjóri, hefur sagt starfi sínu lausu.
View Article