Vinnuhópur sem fara á yfir verklag Grunnskólans í Hveragerði í eineltismálum hefur tekið til starfa. Hefur hópurinn þegar hist tvisvar og átt viðtöl við fjölmarga einstaklinga.
↧