Helga Rún Garðarsdóttir frá Hólmi í Austur-Landeyjum var valin fegurðardrottning Suðurlands 2011 á keppninni Ungfrú Suðurland á Hótel Selfossi í kvöld.
↧