„Þetta var alveg æðislegt kvöld, miklu skemmtilegra en ég átti von á og þetta leið allt of hratt,” sagði Ungfrú Suðurland 2011, Helga Rún Garðarsdóttir, eftir krýninguna í kvöld.
↧