Selfyssingurinn Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði fyrra mark U17 ára liðs Íslands í knattspyrnu sem lagði Englendinga í milliriðli EM í Póllandi í dag.
↧