Samningar undirritaðir við vígslu reiðhallar
Sl. laugardag vígði Hestamannafélagið Sleipnir á Selfossi reiðhöllina að Brávöllum formlega að viðstöddu fjölmenni.
View ArticleTjaldsvæðisleyfið dregið til baka
Bæjarráð Árborgar hefur dregið til baka samþykki fyrir því að nota svæði við Sunnulækjarskóla fyrir tjaldsvæði vegna fjölskylduhátíðarinnar Kótelettunnar.
View ArticleForsölu lýkur á laugardaginn
Nú styttist óðum í grill- og tónlistarhátíðina Kótelettuna sem haldin verður á Selfossi dagana 8.-10. júní og lýkur forsölu miða á miðnætti á laugardag.
View ArticleSviðsmyndin skilin eftir
Rusl eftir kvikmyndagerðarmenn, sennilegast hluti sviðsmyndar liggur enn þar sem teknir voru upp hluti þáttanna Game of Thrones í vetur sem leið uppi í Lambaskörðum á Kerlingadalsheiðum í Mýrdal.
View ArticleBuster fann kannabis í gönguferð
Tveir lögreglumenn fóru í göngueftirlit á Selfossi síðdegis í gær, þriðjudag, ásamt fíkniefnahundinum Buster.
View ArticleHnakkar fundust á Stokkseyri
Hnakkar og reiðtygi, þýfi úr innbroti í Hveragerði, fundust í húsleit á Stokkseyri síðdegis í gær, þriðjudag.
View ArticleMikil stemmning í Höfninni
Hafnardagar í Þorlákshöfn verða settir formlega í kvöld kl. 20. Mikil stemmning hefur verið í Þorlákshöfn í aðdraganda Hafnardaga og ekki skemmir veðrið fyrir.
View ArticleSelfoss mætir Breiðabliki í kvöld
„Við höfum farið yfir málin og það sem aflaga fór gegn Grindavík,“ segir Logi Ólafsson, þjálfari Selfoss, en liðið mætir Breiðabliki í kvöld kl. 19.15 á Selfossvelli.
View ArticleRáðist í nauðsynlega viðgerð á Þuríðarbúð
Framkvæmda- og veitustjórn Árborgar leggur til að farið verði í framkvæmdir á Þuríðarbúð í sumar. Fyrir liggur tilboð frá Stokkum og steinum og heildarkostnaðaráætlun sem nemur 2,5 milljónum.
View ArticleÖlfusárvirkjun óraunhæf og skilar ekki arði
Framkvæmda- og veitustjórn Sveitarfélagsins Árborgar leggst eindregið gegn því að farið verði í virkjunarframkvæmdir á Ölfusá við Efri-Laugardælaeyju.
View Article„Verðum að halda áfram“
Robert Sandnes var einn af ljósu punktunum í liði Selfoss í leiknum gegn Breiðablik í kvöld og barðist vel á miðjunni. Hann var skiljanlega ekki sáttur í leikslok eftir 0-2 sigur gestanna.
View ArticleSanngjarn sigur Blika
Selfyssingar töpuðu sannfærandi gegn Breiðablik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur á Selfossvelli voru 0-2.
View Article„Hefði breytt leiknum að fá víti“
„Ég er ekki nógu ánægður með þennan leik,“ sagði Auðun Helgason, aðstoðarþjálfari Selfoss eftir leikinn gegn Breiðabliki. „Þetta voru vonbrigði, við höfum spilað betur það sem af er sumri.“
View ArticleTvö rauð á Hamar í tapleik
Hamarsmenn bíða enn eftir sínum fyrsta sigri í 2. deild karla í knattspyrnu. Hamar tók á móti Reyni S. í kvöld þar sem gestirnir sigruðu 1-2.
View ArticleSlökkviliðið hreinsaði upp geymasýru
Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu á Selfossi var kallað út á sjöunda tímanum í kvöld til þess að hreinsa upp geymasýru af Austurveginum á Selfossi.
View ArticleReiðhjóladagur í Sunnulækjarskóla
Liðsmenn Björgunarfélags Árborgar heimsóttu Sunnulækjarskóla á Selfossi í morgun þar sem krakkarnir í 6. bekk fengu fræðslu um notkun á reiðhjólahjálmum og skyldubúnað reiðhjóla.
View ArticleHeitast á Eyrarbakka
Veðrið leikur við Sunnlendinga í dag en hæsta hitatala dagsins mældist á Eyrarbakka, 24,4°C.
View ArticleFramkvæmdir við Hamarshöllina í fullum gangi
Framkvæmdir við Hamarshöllina á Vorsabæjarvöllum eru fullum gangi. Trésmiðja Sæmundar ehf. hefur lokið við að steypa undirstöður og gólf og verktakinn Sport-Tæki ehf. er langt kominn með að leggja...
View ArticleLítill vatnsþrýstingur í Landeyjunum
Sumarið er komið í Rangárþingi og sólin hefur kysst margan vangann svo um munar. Íbúar eru hvattir til að spara kalda vatnið.
View ArticleKFR missti af stigi í lokin
KFR missti af sínu fyrsta stigi í 2. deild karla í knattspyrnu á lokamínútum leiksins gegn HK á Kópavogsvelli í kvöld. HK sigraði 4-2.
View Article