$ 0 0 Hamarsmenn bíða enn eftir sínum fyrsta sigri í 2. deild karla í knattspyrnu. Hamar tók á móti Reyni S. í kvöld þar sem gestirnir sigruðu 1-2.