„Ég er ekki nógu ánægður með þennan leik,“ sagði Auðun Helgason, aðstoðarþjálfari Selfoss eftir leikinn gegn Breiðabliki. „Þetta voru vonbrigði, við höfum spilað betur það sem af er sumri.“
↧