$ 0 0 Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu á Selfossi var kallað út á sjöunda tímanum í kvöld til þess að hreinsa upp geymasýru af Austurveginum á Selfossi.