Liðsmenn Björgunarfélags Árborgar heimsóttu Sunnulækjarskóla á Selfossi í morgun þar sem krakkarnir í 6. bekk fengu fræðslu um notkun á reiðhjólahjálmum og skyldubúnað reiðhjóla.
↧