Framkvæmda- og veitustjórn Sveitarfélagsins Árborgar leggst eindregið gegn því að farið verði í virkjunarframkvæmdir á Ölfusá við Efri-Laugardælaeyju.
↧