Robert Sandnes var einn af ljósu punktunum í liði Selfoss í leiknum gegn Breiðablik í kvöld og barðist vel á miðjunni. Hann var skiljanlega ekki sáttur í leikslok eftir 0-2 sigur gestanna.
↧