Nú styttist óðum í grill- og tónlistarhátíðina Kótelettuna sem haldin verður á Selfossi dagana 8.-10. júní og lýkur forsölu miða á miðnætti á laugardag.
↧