Handtekinn eftir að hafa spólað yfir hestamenn
Lögreglan á Selfossi handtók í kvöld ökumann fjórhjóls sem ógnaði hestamönnum á göngustíg við Móhellu í suðurbæ Selfoss.
View ArticleSumar og vetur frusu saman
Sumar og vetur frusu saman en víðast hvar á Suðurlandi var -1 til -3°C frost kl. 1 í nótt. Íslensk þjóðtrú segir það góðs viti og að heyfengur verði góður í sumar.
View ArticleHelgistund og söngur í Skógum
Helgistund verður í Skógakirkju til að fagna sumarkomu, í kvöld kl. 20:30, líkt og hefð er fyrir.
View Article„Reynum að halda áfram að koma á óvart“
Umspilsleikirnir 1. deildar karla í handbolta hefjast í dag en Selfyssingar mæta Aftureldingu að Varmá kl. 19:30.
View ArticleBrotist inn í Þrastalund og Bjarnabúð
Þjófar voru á ferð í uppsveitum Árnessýslu í nótt og brutust þeir inn í söluskálana Þrastalund við Sogsbrú og Bjarnabúð í Reykholti.
View ArticleSvifdrekamaður fótbrotnaði
Björgunarsveitir og sjúkralið sóttu í dag konu sem brotlenti svifdreka sínum í klettabelti í Núpafjalli í Ölfusi.
View ArticleKFR steinlá í grasinu
Knattspyrnufélag Rangæinga tapaði stórt í Lengjubikar karla í knattspyrnu þegar liðið tók á móti HK í fyrsta grasleik sumarsins á Helluvelli í kvöld.
View ArticleEinvígi Þórs og Grindavíkur hefst á mánudag
Þór Þorlákshöfn mætir Grindavík í sannkölluðum Suðurstrandarslag í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Leikur 1 er í Grindavík á mánudag.
View ArticleSelfyssingar komust ekki í gang
Selfyssingar töpuðu fyrir Aftureldingu, 30-25, í fyrsta leik liðanna í umspili um sæti í N1 deildinni í handbolta. Selfyssingar voru ekki að finna sig í leiknum og sigur heimamanna var aldrei í hættu.
View ArticleGistinóttum á Suðurlandi fjölgar
Gistinóttum á Suðurlandi fjölgaði um 3,1% árið 2011 frá árinu 2010. Gistinóttum Íslendinga fækkar hins vegar töluvert á svæðinu.
View ArticleBrosandi umferðarljós gleðja vegfarendur
Vegfarendur um Tryggvagötu og Engjaveg á Selfossi hafa eflaust tekið eftir brosköllunum sem komnir eru á umferðarljósin á gatnamótunum þar.
View ArticleGT flytur inn kínverska rafbíla
Í gær var undirritaður samningur á milli GT Group á Selfossi og Foton International í Peking um sölu kínverskra rafmagnsbíla til Íslands.
View ArticleGrýlupottahlaup 1 - Úrslit
Frábær þátttaka var í fyrsta Grýlupottahlaupinu á Selfossi sl. laugardag. Teitur Örn Einarsson og Harpa Svansdóttir áttu bestu tíma hlaupsins.
View ArticleTýndu 3.000 evrum - Hálf milljón íslenskra króna
Hjón á áttræðisaldri týndu umslagi sem í voru 3000 evrur mest í 200 evru seðlum síðdegis á miðvikudaginn var. Verðmæti evranna er tæplega hálf milljón króna.
View ArticleMálþing á Klaustri: Sagan og framtíðin
Í tilefni 20 ára afmælis Ferðamálafélags Skaftárhrepps verður efnt til málþings um söguna og framtíðinaí ferðamálum dagana 26.- 27. apríl í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri.
View ArticleSorpa og Sorpstöðin sameinist
Viðræður standa fyrir á milli Sorpu bs og Sorpstöðvar Suðurlands bs um aukið samstarf eða sameiningu.
View ArticleTorfæruhjóli stolið á Selfossi
Honda torfæruhjóli var stolið frá íbúðarhúsi við Dverghóla á Selfossi einhvern tímann á tímabilinu frá 14. apríl til 17. apríl sl.
View ArticleRakastigið í Hamarshöllinni leyfir ekki parket
Bæjarstjórn Hveragerðis hefur samþykkt að leggja parket á gólfið í íþróttahúsinu í Hveragerði í sumar. Hátt rakastig í nýju Hamarshöllinni leyfir ekki parketgólf.
View ArticleSelfossvöllur lítur „fáránlega vel út“
Aðalvöllurinn á íþróttasvæðinu á Selfossi var sleginn í dag í fyrsta sinn í sumar. Vallarstjóri segir völlinn aldrei hafa litið eins vel út.
View Article