Þór Þorlákshöfn mætir Grindavík í sannkölluðum Suðurstrandarslag í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Leikur 1 er í Grindavík á mánudag.
↧