Knattspyrnufélag Rangæinga tapaði stórt í Lengjubikar karla í knattspyrnu þegar liðið tók á móti HK í fyrsta grasleik sumarsins á Helluvelli í kvöld.
↧