$ 0 0 Björgunarsveitir og sjúkralið sóttu í dag konu sem brotlenti svifdreka sínum í klettabelti í Núpafjalli í Ölfusi.