$ 0 0 Vegfarendur um Tryggvagötu og Engjaveg á Selfossi hafa eflaust tekið eftir brosköllunum sem komnir eru á umferðarljósin á gatnamótunum þar.