$ 0 0 Í gær var undirritaður samningur á milli GT Group á Selfossi og Foton International í Peking um sölu kínverskra rafmagnsbíla til Íslands.