$ 0 0 Frábær þátttaka var í fyrsta Grýlupottahlaupinu á Selfossi sl. laugardag. Teitur Örn Einarsson og Harpa Svansdóttir áttu bestu tíma hlaupsins.