Bæjarstjórn Hveragerðis hefur samþykkt að leggja parket á gólfið í íþróttahúsinu í Hveragerði í sumar. Hátt rakastig í nýju Hamarshöllinni leyfir ekki parketgólf.
↧