Selfyssingar niðurlægðir á heimavelli
Selfyssingar fengu háðulega útreið þegar þeir tóku á móti Víkingi í 1. deild karla í handbolta í kvöld. Gestirnir sigruðu með þrettán marka mun, 15-33.
View ArticleStormur á Suðurlandi
Í viðvörun frá Veðurstofunni segir að stormur, með meðalvind yfir 20 m/s, verði syðst á landinu í dag. Í kvöld dregur úr vindi.
View ArticleJólahátíð Sleipnis í dag
Jólahátíð Hestamannafélagsins Sleipnis verður haldin í reiðhöllinni á Brávöllum í dag kl. 14-16. Þar verður ýmislegt skemmtilegt í boði fyrir alla fjölskylduna.
View ArticleEndaði á hjólunum úti í skurði
Fimm stúlkur sluppu án teljandi meiðsla eftir að bíll þeirra fór útaf Biskupstungabraut, skammt austan við Svínavatn, í gærkvöldi og valt út í skurð.
View ArticleFlutt meðvitundarlaus á sjúkrahús
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi vegna konu sem fannst úti í sumarhúsabyggð við Álftavatn í Grímsnesi.
View ArticleHamar með gott forskot á toppnum
Hamarskonur eru komnar með sex stiga forskot í efsta sæti í 1. deildinni í körfubolta eftir góðan sigur á Stjörnunni á útivelli í dag, 61-70.
View ArticleMár Ingólfur: Þakkir til bæjarstarfsmanna
Ég hef búið á Selfossi alla mína ævi og alltaf þótt bærinn einstaklega fallegur, sérstaklega í desember þegar fólk byrjar að skreyta.
View ArticleSterk staða Aldísar, Ragnheiðar og Bjarna
Næstum 44% íbúa Suðurkjördæmis vilja sjá Bjarna Harðarson sem þingmann kjördæmisins á næsta kjörtímabili, en Ragnheiður Hergeirsdóttir kemur þar skammt á eftir með vilja 42,5% íbúa.
View ArticleJólastund Tóna og Trix
Í dag kl. 16 verður árleg jólastund eldriborgaratónlistarbandsins Tóna og Trix haldin í Ráðhúsi Þorlákshafnar.
View ArticleHSu bygging kemst til þriðju umræðu
100 milljónir króna verða á fjárlögum 2013 til stækkunar og endurbóta á húsnæði Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi, miðað við tillögur fjárlaganefndar sem afgreiddar hafa verið til þriðju...
View ArticleMagnús Íslandsmeistari í flokki útbúinna jeppa
Eins og venjulega náðu Sunnlendingar góðum árangri í akstursíþróttum á árinu. Mesta afrekið íþróttinni vann Selfyssingurinn Magnús Bergsson þegar hann varð Íslandsmeistari í sandspyrnu í útbúnum...
View ArticleHamar úr leik í bikarnum
Karlalið Hamars í körfubolta féll úr leik í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í kvöld þegar liðið sótti Keflavík heim. Lokatölur voru 93-75.
View ArticleBikarvonir Þórsara brostnar
Þór Þorlákshöfn er úr leik í Powerade-bikar karla í körfubolta eftir 91-83 tap fyrir Snæfelli í hörkuleik í Stykkishólmi í kvöld.
View ArticleÞarf ekki að fækka í löggunni
„Þetta ætti að tryggja að ekki þurfi að fækka lögreglumönnum í héraðinu,“ segir Björgvin G. Sigurðsson um fjármagn sem úthluta á í gegnum innanríkisráðuneytið til lögreglustjóraembættanna á...
View ArticleHlaðan opnuð á Selfossi
Á dögunum var opnuð ný verslun, sem ber nafnið Hlaðan, að Austurvegi 54 á Selfossi, í sama húsi og hýsir Smíðanda og ljósmyndastofu Maríu Katrínar.
View ArticleEinar Már, Huldar Breiðfjörð og Bjartmar á Bókasafninu
Í kvöld kl. 20 verður síðasta upplestrardagskráin á Bókasafninu í Hveragerði á þessari aðventu. Þar koma fram Einar Már Guðmundsson, Huldar Breiðfjörð og Bjartmar Guðmundsson.
View ArticleStal úr bílum á Selfossi
Um klukkan þrjú í nótt barst lögreglunni á Selfossi tilkynning um mann sem væri að fara inn í bíla við Reynivelli á Selfossi.
View ArticleAfturkallaði ekki aðstoð björgunarsveitar
Ökumaður hringdi eftir aðstoð lögreglunnar á Selfossi í gærkvöldi þar sem hann hafði fest bifreið sína í brekku í Úthlíð og bifreiðin var við það að fara útaf.
View ArticleHver ók á svarta Skodann?
Ekið var utan í svarta Skoda Superb fólksbifreið þar sem hún var kyrrstæð og mannlaus í bílastæði fyrir framan Íslandspóst við Austurveg á Selfossi síðastliðinn föstudag.
View ArticleFangi strauk af Litla-Hrauni
Lögreglan á Selfossi lýsir eftir Matthíasi Mána Erlingssyni, fæddum 15. október 1988 en hann strauk úr afplánun refsingar í fangelsinu að Litla Hrauni í hádeginu í dag.
View Article