Jólahátíð Hestamannafélagsins Sleipnis verður haldin í reiðhöllinni á Brávöllum í dag kl. 14-16. Þar verður ýmislegt skemmtilegt í boði fyrir alla fjölskylduna.
↧