Fimm stúlkur sluppu án teljandi meiðsla eftir að bíll þeirra fór útaf Biskupstungabraut, skammt austan við Svínavatn, í gærkvöldi og valt út í skurð.
↧