$ 0 0 Í viðvörun frá Veðurstofunni segir að stormur, með meðalvind yfir 20 m/s, verði syðst á landinu í dag. Í kvöld dregur úr vindi.