Í kvöld kl. 20 verður síðasta upplestrardagskráin á Bókasafninu í Hveragerði á þessari aðventu. Þar koma fram Einar Már Guðmundsson, Huldar Breiðfjörð og Bjartmar Guðmundsson.
↧