$ 0 0 Á dögunum var opnuð ný verslun, sem ber nafnið Hlaðan, að Austurvegi 54 á Selfossi, í sama húsi og hýsir Smíðanda og ljósmyndastofu Maríu Katrínar.