100 milljónir króna verða á fjárlögum 2013 til stækkunar og endurbóta á húsnæði Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi, miðað við tillögur fjárlaganefndar sem afgreiddar hafa verið til þriðju umræðu á Alþingi.
↧