Hulda Kristín sigraði Söngkeppni NFSu
Hulda Kristín Kolbrúnardóttir sigraði Söngkeppni NFSu sem haldin var í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í kvöld, en alls tóku 14 keppendur þátt í keppninni.
View ArticleKiriyama með Ensími á Faktorý
Rafpoppkvintettinn Kiriyama Family heldur tónleika á skemmtistaðnum Faktorý í Reykjavík í kvöld.
View ArticleUmferðartafir við Skarphól
Búast má við þó nokkrum umferðartöfum á Suðurlandsvegi við Skarphól austan við Dyrhólaveg, vegna flutningabifreiðar sem er þar út af veginum.
View ArticleStórleikur í Vallaskóla í kvöld
Selfoss tekur á móti ÍBV í 1. deild karla í handbolta í kvöld kl. 19:30 í Vallaskóla. Það er alltaf von á mikilli baráttu þegar þessi lið keppa um montréttinn á Suðurlandi.
View ArticleStal fjarstýringu og heilsusafa
Héraðsdómur Suðurlands dæmdi Selfyssing um tvítugt í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í morgun fyrir þjófnað og þjófnaðartilraun.
View ArticleÞórsarar skipta um Kana
Körfuknattleiksdeild Þórs í Þorlákshöfn hefur sent Robert Diggs til síns heima og hefur samið við David Jackson.
View ArticleJólabjórinn frá Ölvisholti ber af
Vínsmakkarar Vínóteksins komu saman í gær og fóru yfir flóru íslensku jólabjóranna. Einn bjór stóð uppúr hjá smökkurunum en það var Jólabjórinn frá Ölvisholti.
View ArticleKynþokkinn lekur af sjúkraflutninga-mönnunum
Hið árlega dagatal sjúkraflutningamanna í Árnessýslu er komið úr prentun og hefst sala á því um helgina. Sjúkraflutningamennirnir hafa aldrei litið betur út en einmitt í ár.
View ArticleViltu áritaðan búning frá nýjasta landsliðsmanninum?
Knattspyrnudeild Selfoss verður með búningamarkað í Selinu við Engjaveg á morgun, laugardag, milli kl. 12 og 15. Þar eru ýmsar gamlar gersemar í boði.
View ArticleTöpuðu í baráttunni um Suðurland
Selfoss varð undir í baráttunni gegn ÍBV í Suðurlandsslagnum í 1. deild karla í handbolta í kvöld. Eyjamenn mættu í Vallaskóla og sigruðu 26-32.
View ArticleGöngustíg að Gullfossi lokað
Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka tímabundið gönguleið sem liggur frá neðra bílastæði við Gullfoss að fossbrún hans líkt og undanfarin ár.
View ArticleSelfoss mætti ofjörlum sínum
Kvennalið Selfoss í handbolta tapaði með nítján marka mun fyrir toppliði Fram í kvöld í N1-deild kvenna, 33-14.
View ArticleÓvænt tap í Sandgerði
FSu tapaði óvænt fyrir Reyni Sandgerði í 1. deild karla í körfubolta í kvöld, 91-88.
View ArticleÖruggt hjá Hamri gegn ÍA
Hamar vann nokkuð öruggan sigur gegn ÍA í viðureign liðanna í 1. deild karla í körfubolta í Hveragerði í kvöld. Lokatölur voru 92-80.
View ArticleSmith með stórleik í sigri á Fjölni
Benjamin Smith fór á kostum og skoraði 46 stig fyrir Þórsara sem unnu góðan sigur á Fjölni í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur voru 92-83.
View ArticleJólabingó á Borg
Jólabingó og kaffihlaðborð Kvenfélags Grímsneshrepps verður haldið í dag, laugardag kl. 14, í félagsheimilinu Borg.
View Article850 hafa kosið í flokksvalinu
Flokksval Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi er í fullum gangi en klukkan hálftíu í morgun höfðu 850 manns kosið í flokksvalinu. Kosningunni lýkur kl. 18 í dag.
View ArticleVilja stofna lýðháskóla í Skógum
Í bígerð er að koma á lýðháskóla í Skógum að norrænni fyrirmynd. Málið hefur verið kynnt fyrir héraðsnefndum Rangæinga og Vestur-Skaftafellssýslu og var vel tekið í það af þeirra hálfu.
View ArticleOddný vann yfirburðasigur
Oddný G. Harðardóttir vann yfirburðasigur í flokksvali Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Oddný fékk stuðning rúmlega 65% kjósenda í 1. sætið.
View Article„Aldrei ánægður með að ná ekki settu marki“
„Við bara snúum bökum saman og unum niðurstöðunni, en auðvitað setti ég markið hærra og náði því ekki. Ég er ekki ánægður með það en það er ekkert við því að segja.“
View Article