Vínsmakkarar Vínóteksins komu saman í gær og fóru yfir flóru íslensku jólabjóranna. Einn bjór stóð uppúr hjá smökkurunum en það var Jólabjórinn frá Ölvisholti.
↧