Hið árlega dagatal sjúkraflutningamanna í Árnessýslu er komið úr prentun og hefst sala á því um helgina. Sjúkraflutningamennirnir hafa aldrei litið betur út en einmitt í ár.
↧