Flokksval Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi er í fullum gangi en klukkan hálftíu í morgun höfðu 850 manns kosið í flokksvalinu. Kosningunni lýkur kl. 18 í dag.
↧