Í bígerð er að koma á lýðháskóla í Skógum að norrænni fyrirmynd. Málið hefur verið kynnt fyrir héraðsnefndum Rangæinga og Vestur-Skaftafellssýslu og var vel tekið í það af þeirra hálfu.
↧