$ 0 0 Hamar vann nokkuð öruggan sigur gegn ÍA í viðureign liðanna í 1. deild karla í körfubolta í Hveragerði í kvöld. Lokatölur voru 92-80.